Á morgun, föstudaginn 30. nóvember er föndurdag skólans. Hann hefst kl. 14;30 með söng á sal. Söngstundin fer fram í tónmenntastofu skólans í kjallara vesturálmunnar. Eftir hana er hægt að föndra víðs vegar um skólann, í smíðastofunni, kennslustofum og heimilisfræðistofunni.
Eftir kl. 15:00 verður hægt að kaupa kakó, vöfflur og smákökur í mötuneytinu. Kl. 17;00 aka skólabílarnir nemendum heim.
Hér er hægt að skoða myndir af flestu því sem verður í boði á föndurdaginn. Hér er svo verðlistinn. Það þarf að gera föndrið og kakósöluna upp áður en haldið er heim á leið. Tekið verið á móti greiðslum á Gráa svæðinu.
Myndir frá jólaföndrinu eru inni á myndasíðu skólans.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |