Jólakveðja

Starfsfólk Þelamerkurskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra, ásamt öllum velunnurum skólans  gleðilegrar jólahátíðar með von um ljúfar stundir og farsæld á nýju ári. Við þökkum öllum gefandi og gott samstarf á árinu sem er að líða.