Jólakveðja

Nemendur og starfsfólk Þelamerkurskóla óskar aðstandendum, sveitungum og samstarfsfólki öllu gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Hjartans þakkir fyrir gott samstarf á árinu sem senn er á enda. Megi friður og hamingja umlykja ykkur öll.