Í dag milli 15 og 17 er jólamarkaður skólans. Nemendur eru í skólanum til kl. 17:00 og það er skólaakstur að loknum markaði.
Eftir hádegið verða nemendur með umsjónarkennara og undirbúa opnun markaðarins. Á meðan á honum stendur skiptast nemendur á við að afgreiða á söluborðum, ásamt því að vera saman á spila og lestrarstöð og útivist.
Að loknum markaði verður skólaakstur. Rútur fara frá skólanum upp úr kl. 17:00.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |