Í dag var útivistardagur í skólanum og við fórum með alla nemendur skólans á skauta fyrir hádegi. Að loknum hádegsiverði gátu nemendur valið á milli þriggja jólabíómynda til að horfa á. Boðið var upp á popp og vatn meðan á bíósýningum stóð. Dagurinn gekk vel og allir virtust vera ánægðir með daginn. Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru í Skautahöllinni.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |