Í gær fóru nemendur í útivistarvali á kajak á tjörninni á Hjalteyri og skemmtu sér konunglega. Siglt var bæði á eins manns kajak og tveggja manna og voru þeir í boði Jóns Þórs og Ingós/Siggu. Auk þess að njóta þess að róa um tjörnina fóru sumir í kappróður, týndu rusl meðfram bökkunum, stunduðu núvitund út á miðri tjörn og heilsuðu upp á svanapar á vatninu. Góð stund í alla staði :)
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |