Á skólaslitunum í júní var 6. bekk veitt verðlaun fyrir að hafa staðið sig best í söngtímum þann vetur. Verðlaunin voru veisla á Greifanum. Föstudaginn 12. október fór hópurinn með Siggu tónmenntakennara á Greifann. Hópurinn skemmti sér konunglega eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |