Það var lúinn en glaður hópur sem kom heim á Þelamörk rúmlega 14 á síðasta föstudag. Dvölinni að Reykjum lauk með diskóteki og fyrir það hafði Benedikt Sölvi unnið hárgreiðslukeppnina. Kara Hildur, Anna Lind og Eyrún greiddu honum.
Nemendur voru ánægðir með dvölina og sammála um að dvölin hafi verið skemmtileg. Sýnishorn af dvölinni verður bráðlega hægt að sjá í Landanum og fleiri myndir hafa svo verið settar inn á albúmið, 6. og 7. bekkur á Reykjum, hér á heimasíðunni.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |