Þriðjudaginn 28. janúar verður boðið upp á kynfræðslu fyrir 5.-7. bekk annars vegar og 8.-10. bekk hinsvegar á vegum Siggu Daggar kynfræðings https://www.siggadogg.is/. Auk þess verður boðað verður til foreldrafundar þar sem Sigga Dögg mun halda fyrirlestur um leiðir til að ræða um kynlíf við unglinga.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |