Kynning á lokaverkefnum

Bergvin spjallar við Margréti á Auðnum
Bergvin spjallar við Margréti á Auðnum

Þriðjudagskvöldið 24. október kl. 20 verða verkefni nemenda kynnt og afhent ritnefnd Heimslóðar en verkefnið var unnið í samvinnu við Sögufélag Hörgársveitar. 

Allir eru velkomnir á kynninguna. Það verður heitt á könnunni og kleinur með kaffinu. 

Hérna er auglýsing kynningarinnar.