Eins og áður hefur komið fram á heimasíðu skólans fylgdust nemendur 7.-8. bekkjar með breytingum á náttúrunni með því að afmarka lítinn reit og mynda hann reglulega á rúmlega einum mánuði. Á dögunum kynntu nemendur niðurstöður sínar. Hér fyrir neðan er hægt að skoða kynningarnar með því að smella á hlekkina.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |