Landinn okkar í Þelamerkurskóla

Á góðri fréttastofu eru framleiddir fjölbreyttir mannlílfsþættir. Einn þeirra er Landi Þelamerkurskóla. Í Landanum að þessu sinni var fjallað um þemavikuna sem er í gangi auk þess sem tekin voru viðtöl og vinna nemenda skoðuð. Smellið hér til að sjá Landa þáttinn.