Kórinn fer frá skólanum kl. 11:00 á föstudagsmorguninn og á að vera kominn í Kópavoginn fyrir kl. 17:00 en þá er mótið sett. Eftir það taka við æfingar, samsöngur, skemmtun og mótinu lýkur með tónleikum í Salnum í Kópavogi kl. 15:00 sunnudaginn 21. apríl.
Strax eftir tónleikana verður haldið heim á leið og reiknað er með að nemendur verði komnir á hlaðið á Þelamörk um kl. 23:00.
Hér er bréf með dagskrá mótsins.
Hér er bréf með upplýsingum frá skipuleggjendum mótsins.
Sigga Hulda verður með nemendum og símanúmer hennar er 866 8408. Einnig verður Eva María í Lönguhlíð með í för. Ingileif verður þeim innan handar þegar suður er komið símanúmer hennar er 897 8737.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |