Þriðjudaginn 12. desember var laufabrauðsdagurinn okkar en þá skáru nemendur út laufabrauð í matsalnum í fyrsta tíma. Laufabrauðsskurðurinn gekk ljómandi vel og voru nemendur einstaklega hjálpsamir og góðir. Hefð er fyrir því að skólavinir sitji saman og að eldri nemendur aðstoði þá yngri við útskurðinn. Laufabrauðið verður svo snætt á þorrablótinu í janúar. Hér má sjá myndir frá deginum.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |