Lesum saman

Brynjar Logi og Lilja Mist fundu sér heldur betur skemmtilegan stað!
Brynjar Logi og Lilja Mist fundu sér heldur betur skemmtilegan stað!

Lesum saman er lestrarstund sem nemendur og starfsfólk skólans njóta saman einu sinnu í mánuði. Hér má sjá nokkrar myndir frá þessari yndislegu stund en nemendur finna sér mörg hver skemmtilega staði til að vera á.