Lítil ófærð er á helstu leiðum skólabílanna okkar og því fara þeir af stað samkvæmt áætlun í dag. Skyggni getur þó verið slæmt og því þurfa foreldrar að fylgjast með því hvort þeir geta haldið áætlun.
Veðurspáin gerir ráð fyrir nokkru hvassviðri í dag og munum við fylgjast með því og láta foreldra vita ef til þess kemur að þurfi að senda nemendur heim fyrir venjuleg lok skóladags. Vonum að til þess þurfi ekki að koma, við megum enga tíma missa við undirbúning árshátíðarinnar.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |