Á litlu jólunum áttu nemendur og starfsfólk góðar stundir saman. Í skólanum héldu nemendur stofujól með kennurum sínum og í Möðruvallakirkju sungum við saman og nutum tónlistarflutnings frá hæfileikaríkum nemendum. Eftir að hafa snætt saman hátíðarmat við dekkað langborð var svo dansað í kringum jólatréð áður en nemendur héldu í jólafrí.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |