Í síðustu heilu viku skólaársins var haldin lokahátíð útiskólans þar sem allir nemendur skólans nutu samveru í Mörkinni okkar við varðeld og frjálsan leik. Á varðeldinum grilluðu þau snúningsbrauð, banana með súkkulaði og að sjálfsögðu sykurpúða, enda um lokahátíð að ræða. Yndisleg samverustund nemenda og starfsfólks.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |