Mánudagur 22. mars - Hlíðarfjall lokað

Óheppnin heldur áfram að elta okkur og Hlíðarfjall er lokað í dag. Á morgun er fyrirhugaður útivistardagur fyrir allan skólann og sú fjallaferð hefst á skíðaskóla hjá 1.-4. bekk.