Þelamerkurskóli er einn fjögurra skóla sem stendur fyrir menntabúðum um notkun upplýsingatækni í námi og kennslu. Menntabúðirnar hafa verðið haldnar einu sinni í mánuði í vetur. Í menntabúðum hittast kennarar og aðrir áhugasamir og deila þekkingu sinni og reynslu á viðfangsefninu.
Næstu menntabúðir verða haldnar í Menntaskólanum á Akureyri fimmtudaginn 18. febrúar kl. 16:20-18:00. Auglýsing um menntabúðirnar er hægt skoða hérna fyrir neðan.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |