Á næsta þriðjudag, 17. nóvember kl. 16:00-17:30 verða þriðju menntabúðir #Eymenntar. Þær verða haldnar í Þelamerkurskóla og þema þeirra er upplýsingatækni á unglingastigi. Á búðunum getur fólk m.a. kynnst Goolge Classroom, vendikennslu, Office 365 og QR kóðum í námi og kennslu.
Skráning gengur vel og nú þegar hafa tæplega 40 kennarar skráð sig.
Hérna er auglýsing menntabúðanna. Þar eru allar upplýsingar um menntabúðirnar og #Eymennt.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |