Í tilefni Dags íslenskrar tungu sem haldinn var hátíðlegur í gær fóru nemendur í 8.-10. bekk í spurningakeppni um íslenskt mál í dag. Fyrsta verkefni liðanna var að finna íslenskt nafn á líðið. Það þótti nokkuð erfitt þar sem flestir vildu láta liðin heita Team - eitthvað.
Keppnin var æsispennandi og drógu nemendur ekkert af sér.
Ef þú vilt reyna við spurningarnar þá eru hér nokkrar:
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |