Nokkur ófærð hefur verið á leiðum skólabílanna í gær og nótt. Vegagerðin segir að mokstur standi yfir og reiknar með því að hafa lokið mokstri áður en skólabílarnir fara af stað. Skólabílarnir fara því af stað á venjulegum tíma. Það gæti samt komið til einhverrar seinkunar ef ekki tekst að ljúka mokstrinum á tilsettum tíma.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |