Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2013 samþykkti sveitarstjórn Hörgársveitar að hækka mötuneytisgjaldið fyrir hvern dag í 500 kr. Einnig var samþykkt að innheimta gjaldið mánaðarlega þannig að við hver mánaðamót verður sendur út innheimtuseðill til foreldra. Reiknað er með 20 skóladögum í hverjum mánuði.
Í lok anna er mötuneytið svo endanlega gert upp miðað við mætingu nemenda og raunfjölda skóladaga. Þá verða leyfi, veikinda- og óveðursdagar dregnir frá innheimtunni fyrir maí og desember.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |