Eins og áður hefur komið fram þá var útivistardagur vorannar í Hlíðarfjalli miðvikudaginn 22. mars. Eins og alltaf þá vorum við ljónheppinn með veður og færð. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá skíðakennslunni hjá 1.- 4. bekk og einnig myndir frá útivistardeginum. Birgitta Lúðvíksdóttir var með okkur í fjallinu alla dagana og var dugleg að taka myndir sem hún síðan gaf okkur leyfi til þess að nota.
Hér er hluti af myndunum sem Birgitta tók og hér eru myndir af skólavélinni.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |