Í þessari frétt er að finna nokkrar myndir af daglegu starfi í skólanum síðustu vikur. Í myndaalbúminu má sjá útistærðfræði, áhugasviðsverkefni, kynningar, öskudagsheimsókn í sveitinni, Byrjendalæsisvinnu, ísgerð í útiskóla í Mörkinni, kanínuheimsókn og Just dance hreyfivikugleði.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |