Síðan í janúar hafa nemendur 9. og 10. bekkjar unnið að ritunarverkefnum í samfélagsfræði. Verkefnin eru hugsuð sem fréttir sem hægt er að birta á heimasíðu skólans.
Áformað er að vikulega fram á vorið birtist fréttir á heimasíðunni sem nemendur hafa skrifað. Fyrsta fréttin birtist í dag, þriðjudaginn 26. febrúar en hana skrifa Eva Margrét Árnadóttir og Sindri Snær Jóhannesson. Greinin þeirra fjallar um sýningu Leikfélags Hörgdæla, Djáknann á Myrká.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |