Eins og vant er stóðu nemendur sig með stakri prýði í Norræna skólahlaupinu sem haldið var miðvikudaginn 10. september. Veðrið var milt og gott þennan fallega haustdag. Að þessu sinni var hlaupið í göngustígum í skógræktinni fyrir ofan skólann. Eftir hádegið var svo kennt samkvæmt stundaskrá. Hér eru nokkrar myndir frá hlaupinu.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |