Á mánudaginn tók nýr kennari við íþróttakennslu við skólann. Hann heitir Stefán Þór Friðriksson. Stefán Þór tekur við starfi Arnars Gauta Finnsonar sem kennt hefur íþróttir við skólann síðastliðin 3 ár. Arnar Gauti fer í fullt starf á skrifstofu Samherja. Viljum við nota þetta tækifæri og þakka Arnari Gauta fyrir mjög gott samstarf á liðnum árum og óskum honum velfarnaðar á nýjum starfsvettvangi.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |