Hildur hefur starfað sem sérkennslustjóri í leikskólanum Hlíðabóli á Akureyri frá því í ágúst 2013. Hún hefur einnig starfað sem forstöðumaður frístundar Giljaskóla og sem aðstoðarleikskólastjóri leikskólans Sunnubóls.
Hún lauk BEd gráðu í leikskólakennarafræðum frá Háskólanum á Akureyri árið 2006 og diplómu í menntunarfræðum með áherslu á sérkennslu árið 2012. Vorið 2013 hlaut hún kennsluréttindi við grunnskóla.
Við bjóðum Hildi velkomna í hópinn og hlökkum til að starfa með henni.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |