Á vorönn hefur verið unnið að nýju útiliti og uppsetningu á heimasíðu skólans. Því verkefni er að mestu lokið en í sumar verður unnið að því að uppfæra ýmsar lýsingar og texta sem voru á gömlu síðunni.
Helsta breytingin er að sú nýja er einfaldari í aðgengi fyrir notendur og inni á veftré heimasíðunnar hafa flestir þættir skólastarfsins fengið pláss.
Ef þú hefur einhverjar ábendingar varðandi uppsetningu og innihald síðunnar tökum við gjarnan við þeim. Sendu okkur línu á thelamork@thelamork.is og við skoðum það sem við getum gert.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |