Í næstu viku kemur Alla í Freyjulundi og vinnur með elstu nemendum skólans. Þau munu m.a. vinna úr pappa og eggjabökkum. Allir sem geta eru því beðnir um að taka með sér þá eggjabakka sem þeir mega sjá af og einnig pappakassa sem þeir ætla ekki að nota aftur.
Það verður spennandi að sjá hvað verður svo úr þessu efni.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |