Ólympíuhlaupið

Upphitun fyrir hlaupið
Upphitun fyrir hlaupið

Fimmtudaginn 12. september fór ólympíuhlaupið fram í Hálsaskógi. Nemendur slógu met þetta árið og hlupu samtals 515 kílómetra. Við fengum frábært veður til útivistar, hérna eru myndir.