Á morgun fimmtudaginn 7. janúar verður opið hús í Þelamerkurskóla fyrir 1.-6. bekk frá klukkan 18:00-20:00.
Tónlist, spil og Dúddabúð verður vitanlega opin. Hámarksupphæð er 500 krónur. Verðum einnig með djús í boði.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest þar sem þetta er ballið sem varð ekki eftir árshátíð.
Foreldraakstur í báðar áttir og eiga allir að vera komnir að sækja klukkan átta.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |