Opið hús í Þelamerkurskóla

Föstudaginn 14. nóvember verður opið hús í Þelamerkurskóla á milli kl. 11 og 12. Nemendur sýna aðstandendum afurðir og afrakstur þemavikunnar en þema vikunnar var: Heilsa, réttindi og raddir barna.

Hlökkum til að sjá ykkur!