Föstudaginn 14. nóvember verður opið hús í Þelamerkurskóla á milli kl. 11 og 12. Nemendur sýna aðstandendum afurðir og afrakstur þemavikunnar en þema vikunnar var: Heilsa, réttindi og raddir barna.
Hlökkum til að sjá ykkur!
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |