Öskudagsgleði í skólanum

Á sprengidaginn var venju samkvæmt haldin öskudagsgleði í skólanum. Nemendur og starfsfólk mættu í búningum, slógu köttinn úr tunnunni, tóku þátt í söngvakeppni og dönsuðu á grímuballi. 

Hér eru myndir frá öskudagsgleðinni