Gleðin byrjaði formlega með því að nemendur gátu fengið aðstoð við málun, síðan var kötturinn sleginn úr tunnunni. Því næst hófst söngvakeppnin þar sem nokkur lið úr skólanum stigu á svið og sungu fyrir skólafélaga sína. Að lokinni verðlaunaafhendinu stjórnuðu nemendur úr elsta námshópi marseringu.
Allir héldu svo heim á leið í vetrarleyfi. Hafið það sem best og sjáumst á mánudaginn.
Hérna er hægt að skoða myndir frá deginum.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |