PALS stendur fyrir Peer assistand learning strategies og hefur hlotið nafnið Pör læra saman á íslensku. Pals er gagnreynd kennsluaðferð sem notðu er til að þjálfa lesfimi og lesskilningaðferðir í blönduðum bekkjardeildum.
Um þessar mundir er aðferðin innleidd hjá nemendum 2.-6. bekkjar og tekur sá hluti um það bil fjórar vikur. Eftir það á aðferðin að nýtast með því lestrarefni sem nemendur vinna með hverju sinni, hvort sem er í bókmennta- eða fræðitexta.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |