Partýmílan

Það var líf og fjör í partýmílunni sl. miðvikudag en þá fóru allir nemendur og allt starfsfólk saman út í mílu en vegna breytinga á tímasetningum í stundatöflum náum við sjaldnar að vera öll saman í mílunni. Við fengum ljúft en svalt veður og nutum samverunnar. Hérna eru nokkrar stemmningsmyndir.