Pizzusala í skólanum á Öskudaginn

Á öskudaginn (nk. miðvikudagur) kl. 12.00 munu nemendur í 8. og 9. bekk vera með pizzusölu í matsal skólans fyrir unga fólkið sem búið er að syngja og safna sælgæti. Fullorðnir mega að sjálfsögðu líka kaupa sér pizzu.  Verð kr. 1.500 á mann. Allur ágóði sölunnar rennur í ferðasjóð nemenda.