Samskóladagur unglingastigs á Stórutjörnum

Sigurvegarar í turnakeppninni: Áróra, Efemía og Hjördís.
Sigurvegarar í turnakeppninni: Áróra, Efemía og Hjördís.

Miðvikudaginn 4. október fór unglingastig á Stórutjarnir og eyddi deginum þar ásamt hinum samskólunum sem eru Valsárskóli, Grenivíkurskóli og Stórutjarnaskóli. Við skemmtum okkur konunglega við ýmis verkefni en þau buðu upp á fimm stöðvar: Pílu, blak, turnagerð úr pappír, spurningakeppni og kökuskreytingarkeppni. Hér má sjá nokkrar myndir frá deginum.