Miðvikudaginn 4. október fór unglingastig á Stórutjarnir og eyddi deginum þar ásamt hinum samskólunum sem eru Valsárskóli, Grenivíkurskóli og Stórutjarnaskóli. Við skemmtum okkur konunglega við ýmis verkefni en þau buðu upp á fimm stöðvar: Pílu, blak, turnagerð úr pappír, spurningakeppni og kökuskreytingarkeppni. Hér má sjá nokkrar myndir frá deginum.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |