Fyrir nokkru settu skólatjórnendur fram tillögu að sáttmála um farsíma og snjalltækjanotkun í skólanum. Nemendur og foreldrar fengu þá tillögu til umsagnar og gátu komið gert á honum breytingar. Margar tillögur bárust og voru þær nokkuð samhljóða.
Í síðustu viku var svo kynnt ný tillaga að sáttmála og í henni var reynt að koma til móts við flest þau sjónarmið sem höfðu komið fram í breytingatillögunum. Það er von okkar að okkur takist að fara eftir þessum reglum svo farsímar og snjalltæki trufli einbeitingu nemenda og starfsmanna sem minnst. Sáttmálinn er á þessa leið:
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |