Síðasti kennsludagur skólaársins 2012 - 2013 var föstudaginn 31. maí. Skipulag dagsins var með hefðbundnum hætti. Farið var í ýmsa leiki í íþróttahúsinu og sund á eftir. Svo var grillað í hádeginu og leikið sér fram að heimferð sem var kl. 13.00. Veðurguðirnir voru í sérstaklega góðu skapi þennan dag og allir nutu veðurblíðunnar. Hér má sjá myndir sem teknar voru þennan dag.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |