Á síðustu dögum skólaársins fengu nemendur í 9.-10. bekk það verkefni að hanna bíl úr tilfallandi umbúðum og öðru dóti sem misst hafði notagildi sitt. Í smíðastofunni varð til rampur sem hinir skrautlegustu bílar kepptust svo um að keyra niður á sem mestum hraða. Skemmtilegt verkefni sem vakti mikla lukku.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |