Rétt fyrir jólafrí fórum við öll á skauta í skautahöllinni á Akureyri. Allir nutu samveru og skemmtunar með jólatónlist í græjunum. Að skautaferð lokinni gekk hersingin inn í miðbæ Akureyrar og átti notalega stund við jólatréð á Ráðhústorginu. Heima í skóla beið svo jólabíó, popp og djús.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |