Þriðjudaginn 9. september var útivistardagur hjá nemendum og starfsfólki skólans. Eldri nemendur skólans höfðu val um fjórar ferðir; ganga upp að Hraunsvatni, fjallgöngu upp á Dunhagahnjúk, hjólaferð og hestaferð. 1.-4. bekkur gekk upp að Hraunsvatni. Við vorum heppin með veður og mörg nýttu tækifærið og tíndu ber í ferðinni á meðan sum renndu fyrir fisk í Hraunsvatni. Hér má sjá myndir úr ferðunum:
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |