Mánudaginn 31. mars var farið með alla nemendur skólans á skíði í Hlíðarfjalli. Veðurguðurnir voru okkur mjög hliðhollir þennan dag því veðrið var eins og best verður á kosið og skíðafærið mjög gott. Takk fyrir frábæran dag. Hér má sjá myndir sem teknar voru af nemendum og starfsfólki skólans í fjallinu í gær.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |