Hluti af námi 1. - 4. bekkjar er skíðakennsla. Skíðaskólinn sem vera átti fyrir 1.-4. bekk fimmtudaginn 20. mars og föstudaginn 21. mars verður fimmtudaginn 3. apríl og föstudaginn 4. apríl.
Þessa daga borða nemendur 1.- 4. bekkjar hádegismat kl. 11.00 og lagt verður af stað upp í fjall kl.11:30 og skíðað til kl. 13.30. Heimferð nemenda frá skóla er á venjulegum tíma. Kostnaður við skíðakennsluna er greiddur af skólanum.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |