Eftir alls kyns hindranir í að komast í skíðaskólann okkar góða sl. tvö ár, náðum við þremur dögum í ár, með smá tilfærslum! Það var hreint stórkostlegt að sjá nemendur eflast og styrkjast í skíðaiðkun sinni og sum þeirra sem stigu í fyrsta sinn á skíði á degi eitt, voru orðin örugg og sjálfbjarga strax á degi tvö. Magnað alveg!
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |