Nemendur 1.-4. bekkjar hafa nú lokið árlegum skíðaskóla með aðstoð skíðakennara í Hlliðarfjalli. Krakkarnir stóðu sig stórkostlega á skíðunum og sýndu hugrekki, þrautseigju og dugnað þrátt fyrir á köflum mis skemmtilegt veður. Þau náðu þremur dögum í skíðaskóla og áttu svo útivistardag með öllum nemendum skólans í dag þar sem allir skíðuðu frjálst og skemmtu sér vel.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |